smá krossaumur




Þetta er það sem ég hef verið að dunda í krossaumi, hann hefur legið aðeins á hillunni undanfarið en nú er kominn fullur gangur að nýju. Ég hef verið í félagi á netinu, sem heitir allt í kross( þegar ég hef fundið út úr þessu með linkana set ég hann inn:)) Þar eru UFO dagar(ókáruð verkefni= UnFinished Objekts) og ég hef ákveðið að taka þriðjudaga frá i krossaum þegar ég get vegna anna:) og það get ég allavega á morgun svo það verður gaman. En þarna koma nokkrar sem ég er búin með.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home